Og stóra fréttin er...

Það er með hreinum ólíkindum að á litla Íslandi séu 19 af 35 úgjaldafrekustu lyfjunum undir meðalverði Norðurlandanna.  Það er ljóst að Lyfjagreiðslunefnd kallar ekki allt ömmu sína.  Hvernig má það vera að við séum með lægra lyfjaverð en 15-20 sinnum stærri markaðir? 

Upp kemur sú spurning af hverju er verið að innheimta 24,5% virðisauka af lyfjum á Íslandi sem klárlega er verulega íþyngjandi fyrir sjúklinga?  Það er að sjálfsögðu ekki til að geta sýnt hærri útgjöld hins opinbera til lyfjamála eða hvað?


mbl.is 3 af 35 ódýrust á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband